14.1.2010 | 22:39
Hvað gerir skemmdarverkafólkið í stjórnarandstöðunni?
Þá skiptir höfuðmáli að stjórnarandstaðan standi við stóru orðin og haldi samkomulag um samstarf ef slíkt verður gert. Það verður ekki liðið að Framsóknaríhaldshreyfingin skemmi meira en orðið er. Ef fólk lítur yfir núverandi samning og lög þá hefur öllum fyrirvörum verið fullnægt.
Forsætisráðherra bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki um að gera að vera bjartsýnn á að það fáist sanngjörn og viðráðanleg lausn fyrir þjóðina og þeir sem eiga sök á Icesave verði látnir bera ábyrgð.
Sigurjón Þórðarson, 14.1.2010 kl. 22:57
Við vonum það besta, til allra blessunar eru formenn stjórnarandstöðu ungir að árum og eru að byggja upp traust almennings á sér og sinum flokkum teikningin er eins og að húsi fyrst Grafa, möl í holuna svo úr verði púði svo sökkull svo er spurning hvort þeir steypa eða hafa eplakassaog einangra með með góðri loftun svo allt mygli nú ekki innréttingar eru spurningamerki hvort verði Íslenskt eða útlenskt ungu formennirnir hugsa og framkvæma það sem þeir telja best fyrir fólkið í landinu annars væru ungu stjórnmálamennirnir í vinnu annarstaðar við skulum gefa þeim ungu tækifæri en berja á þeim þeim gömlu hvar er Össur hvað er hann að gera er hann á kantinum er Samfylkingin orðin þreytt á kratanum
Ásgeir Jóhann (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 23:22
Afhverju þurfa Jóhanna og Steingrímur alltaf að vera að tala við norðurlöndin, í staðin fyrir að ala beint við breta og hollendinga. Það er greinilegt að Skallagrímur og Grana gamla eru ófæ um að stjórna landinu því að þau geta ekki fyrir neina muni tekið áhvörðun..
Vanhæf ríkisstjórn.
Ingvar, 14.1.2010 kl. 23:46
Það er ríkistjórnin sem eru skemdarvargar. Hvað ert þú að hugsa, sem vinnur þar að auki fyrir SÁÁ. Hvað er ríkistjórnin annað en að kalla eymd og volæði yfir þjóðina með þessu ráni á almenningi um komandi kynslóðir. Það kemur æ meir í ljós að við eigum ekki að taka alla þessa ábyrgð. Og eins og einn bloggari komst að orði, við værum með landhelgina upp í fjöru ef þetta fólk hefði fengið að ráða á árum áður, en ég er ekki að hrósa fyrrverandi stjórnendum landsins. Og eins og er komið fyrir Írum í dag með evruna og í ESB. Þá sækja skötuhjúin um ESB og síðan evru. Sem er ekki möguleiki á nokkurn hátt í dag, með bugsurnar á hælunum. Ekki nema að gera það á þennan hátt.Borgum Icesave að fullu og losum okkur við forsetann, þá gengur allt vel?
Leggja niður SÁÁ
Við hækkum bara skatta í 50-60%?
Hækkum læknaþjónustu um 50 - 70%?
Hækkum rafmagn og hita um 50 - 70%?
Lokum öðrum hverjum háskóla - skóla, öðrum hverju dagheimili, öðru hverju elliheimili, annari hverri læknaþjónustu og skera þónusu um helming við fatlaða?
Virkjum landið meira og setjum upp fleyrri álver?
Seljum helmingin av landinu sem er hvort eða er að fara i eyði?
Og búms við erum með 2011.? Einfalt og fljótt..og allt verður betra eða hvað?
Ingolfur (IP-tala skráð) 15.1.2010 kl. 04:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.