4.3.2009 | 11:50
Að sjálfsögðu
Að sjálfsögðu vill fólk stjórn sem hefur hagsmuni almennings að leiðarljósi, stjórn sem er tilbúin til að setja áhættusæknum einstaklingum takmarkanir þegar fjöregg þjóðarinnar er handleikið og stjórn sem þorir að framkvæma. En við þurfum líka að fá þing sem er tilbúið að vinna löggjafarvinnuna, þing sem fylgist með hvort framkvæmdavaldið er að vinna vinnuna sína.
Það ætti auðvitað ekki að þvælast fyrir því góða fólki sem fer fyrir þessum flokkum, Samfylkingu og VG, hingað og þangað um landið að lýsa yfir vilja til samstarfs fyrir kosningar.
Gæti orðið mesta vinstri sveifla sem sést hefur hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.