Að lifa í fortíðinni - aftur

Það er undarlegt að halda í öll þessi ár að landið okkar sé sameign okkar íslendinga og auðæfin sem landið gefur af sér þar með líka. Það er að segja, það er undarlegt til þess að hugsa að einhver stjórnmálamaður vilji raunverulega gefa frá sér yfirráð yfir auðlindum landsins til útlendinga fyrir heldur lítið fé og ekkert öryggi. En þetta er það sem íhaldið og framsókn eru að gera í Reykjavík og nota sömu óþverraaðferðirnar og þeir komu sér upp árin fyrir hrun.

Og ennþá er til fólk sem hefur geð í sér að kjósa þessa stefnu, þessar aðferðir, þetta fólk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband