Skítkast Sigmundar og undirtektir Ögmundar

Ég varđ meira en lítiđ undrandi ţegar ég sá haft eftir Ögmundi Jónassyni fyrrum ráđherra í DV ađ honum hefđi ţótt málflutningur Sigmundar Vábođa Kögunarsonar formanns Framsóknarflokksins bestur í umrćđum á alţingi í kvöld.  Kemur ţar eitt og annađ til. 

Í fyrsta lagi vriđist sem Ögmundi líki vel ţegar Sigmundur smyr hann lofi, í öđru lagi ţá töluđu í umrćđunum tveir ágćtir ráđherrar úr röđum VG ţćr Katrín og Svandís.  Ţćr voru málefnanlegar, raunveruleikatengdar og skörulegar.  Í ţriđja lagi ţá ţvćldi Sigmundur svo um skuldir og tölur ađ hann komst ađ minnsta kosti tvisvar sinnum í mótsögn viđ sjálfan sig í sömu rćđunni og var ţar ađ auki dónalegur viđ ţingforseta og í fjórđa lagi ţá réđst Sigmundur međ heift á fyrrum kollega sína og Ögmundar á fréttastofu RÚV, međ ásökunum um ađ fréttamenn RÚV gengju erinda Samfylkingarinnar.  Ég hélt í einfeldni minni ađ Ögmundur vćri ennţá formađur BSRB og finnst ţađ satt ađ segja hjákátlegt ef hann tekur undir árásir Sigmundar á félagsfólk ţar.  Ţetta eru ansi kaldar kveđjur frá ţeim félögum til fréttafólks.

Annars voru rćđur ţingmanna nokkuđ misjafnar.  Ef frá er talin versta rćđan ţe Sigmundar Vábođa, ţá má segja ađ rćđur ţeirra Bjarna Ben, Birgittu og Ţórs í hreyfingu auk rćđu Ragnheiđar Elínar hafi átt minnst skylt viđ málefnanlega umrćđu, ţćr voru fyrst og fremst skítkast og yfirklór óhćfra ţingmanna.  Siv, Björn Valur og Sigurđur Ingi voru svona ósköp rislítil og geta gert miklu betur.

Margrét Tryggvadóttir kom mér á óvart fyrir ađ vera málefnanleg og ţađ sama má segja um Ţráinn Bertelsson ţó ţađ hafi ekki komiđ mér sérstaklega á óvart ađ hann vćri málefnanlegur.  Ţorgerđur Katrín átti ágćta spretti í sinni rćđu, hún var greinilega međ báđa fćtur á jörđinni, Ólína Ţorvarđar var sköruleg ađ vanda og Árni Páll félags- og tryggingaráđherra kom vel út og er vaxandi í starfi sínu. Jóhanna sýndi í ţessari umrćđu hversu hćf hún er og hvađ ţađ var einfaldlega rétt ađ gera hana ađ forsćtisráđherra.  Saknađi ţess ađ heyra ekki í Steingrími J.

Annars var skrýtiđ ađ hlusta á stjórnarandstöđuna sem var bćđi á móti hćkkun á sköttum og niđurskurđi í ríkisútgjöldum, var bćđi á móti AGS og samstarfi viđ erlend ríki en benti ekki á neina leiđ út úr vandanum.  Ţau áttu engin svör.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Held ađ rćđa Ţórs hljóti ađ hafa vinningin yfir dauđasta og sálarlausasta mođiđ....Birgitta Siv og Sigmundur fylgja fast á eftir.

hilmar jónsson, 6.10.2009 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband