31.12.2009 | 01:48
Stjórnmálamenn á Íslandi hafa gleymt ţeim sem minnst mega sín
Hins vegar eru bćđi stjórnarliđar og stjórnarandstćđingar á ţingi varla á vetur setjandi eftir ađ hafa klúđrađ fjárlagafrumvarpinu nánast frá A-Ö. Flestir ráđherrar í samvinnu viđ fjárlaganefndarţingmenn virđast hafa valiđ ţann kostinn ađ príla upp á bak ţeirra sem verst standa í ţjóđfélaginu til ađ halda höfđi sínu uppúr. Ţeir völdu einfaldlega ţá hópa. Líklega gerđist ţetta vegna ţess ađ hvorki ríkisstjórnin né ţingiđ virđist hafa áhuga á ađ taka ábyrgđ á samfélaginu og ţví var einfaldast ađ láta ţá sömu embćttismenn og hafa unniđ fjárlög í góđćrinu um fjárlögin núna. Ţannig gat stjórnmálagengiđ einbeitt sér ađ ţví ađ drepa tímann í Icesave leiknum.
Eini ráđherrann sem virđist hafa valiđ ađ skera niđur af viti og án ţess ađ ţađ bitnađi á okkar minnstu brćđrum var utanríkisráđherra - af öllum. Hann virđist líka vera eini ráđherrann sem stýrir ráđuneytinu sínu en lćtur ekki íhalds og framsóknardindlana í embćttismannahópnum trufla og skemma uppbyggingu í sínu ráđuneyti. Betur vćri ađ forsćtis- og fjármálaráđherrar tćkju Össur sér til fyrirmyndar ađ ekki sé talađ um heilbrigđis- og félagsmálaráđherra.
Og ekki eru ónytjungarnir í stjórnarandstöđunni betri - ţeir völdu ađ eyđa megninu af tíma sínum á ţingi ţetta ár í Icesavebulliđ í stađ ţess ađ standa vörđ um ţá sem minna mega sín.
Og víkur ţá sögunni ađ stjórnmálamönnum í sveitastjórnum - ekki sýna ţeir fólkinu sínu mikinn skilning og hreyfđu hvorki hönd né fót til ađ benda samherjum sínum á ţingi á delluna sem fjárlagafrumvarpiđ var. Ţeir sitja ţess vegna uppi međ ţađ ađ ríkiđ sturtar á sveitarfélögin í landinu nokkur hundruđ milljónum í aukinn kostnađ vegna félagsţjónustu. Svei ţessu gengi öllu saman.
Eftir situr samfélag sem hefur miklu meiri áhuga á ađ byggja upp bankakerfiđ á ný og koma ţví í svipađa stöđu og einhverntíma fyrir hrun heldur en ađ huga ađ ţví fólki sem minnst má sín í samfélaginu. Ţađ verđur af ţeim sökum seint hćgt ađ tala um núverandi ríkisstjórn sem norrćna velferđarstjórn. Sú ríkisstjórn sem nú situr ţarf verulega ađ taka sér taki og snúa sér ađ ţví ađ sinna fólkinu í samfélginu nú ţegar Icesave sandkassanum hefur veriđ lokađ. Og ţingmennirnir sem viđ kusum í vor eiga ađ snúa sér ađ ţví ađ leita lausna og koma málum sínum fram og vinna saman.
Ţađ gleymdist líka algerlega ađ hreinsa til í embćttismannakerfi ráđuneytanna. Baldur Guđlaugsson er örugglega ekki sá eini í ţeim hópi sem građkađi ađ sér verđmćtum međ upplýsingum sem hann fékk í krafti embćttis síns og hann er örugglega ekki eini pólitískt ráđni skósveinn íhalds og framsóknar í efstu lögum embćttismannakerfisins íslenska. Jafnvel ţó flestir ţessara einstaklinga sinni störfum sínum ţá ríkir gífurlegt vantraust á ţennan hóp og ţví hefđi auđvitađ átt ađ setja efsta og nćstefsta lagiđ á flot ţannig ađ fólk vćri fćrt til innan kerfisins eđa ţađ ţyrfti jafnvel ađ sćkja um stöđu upp á nýtt. Í ţađ minnsta ţurfa allir ađrir ađ endurskođa stöđu sína í samfélaginu og ég get ekki séđ hvađ yfirmenn ráđuneyta hafa gert til ađ verđskulda ađ sitja rólegir í hćgindum sínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.