Karlakvintett prófkjörsframbjóđenda heldur uppi fjörinu

mennv3_806618.jpgÁ mánudagskvöldiđ ćtlar fallegur karlakvintett ađ halda alvarlegan stjórnmálafund í VON húsi SÁÁ í Efstaleiti 7 Reykjavík.

Ţađ eru allir velkomnir konur og karlar, ungir og aldnir, mikiđ menntađir og minna menntađir osfrv.

Kaffi og kleinurí bođi.

Viđ rćđum karlamál í víđu samhengi, Efnahagsmál, heilbrigđismál, menntamál, uppeldismál, atvinnumál, viđskiptamál, skattamál, umhverfismál, jafnréttismál, skólamál, samböngumál, líđrćđismál félags- og tryggingamál, utanríkismál,  menningarmál, kjaramál, húsnćđismál, áfengismál, ţingmál og önnur mál.

Karlakvintettinn miđast viđ margfeldi aldurs, ţyngdar og andlegs atgerfis.

Ţetta eru: Pétur Tyrfingsson, Mörđur Árnason, Helgi Hjörvar, Dofri Hermannsson og Höröur Oddfríđarson.

Fyrirspurnir og og athugasemdir velkomnar frá fundargestum.  Ađrir frambjóđendur tala eftir efnum og ástćđum.  Framhaldsfundir í reykfylltum bakherbergjum.

Slagsmál bönnuđ, skynsemi áskilin, tilfinningar heimilar.

Muniđ hina röku hlýju búningsklefans.  Komiđ og njótiđ góđrar kvöldstundar í fađmi karla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Örn Guđbrandsson

"Hin raka hlýja búningsklefans" og "..njóta kvöldstundar í fađmi karla" - Ţetta gćti nú fćlt rétt yfir međallagi međalmann frá Akranesi frá :)

Óskar Örn Guđbrandsson, 6.3.2009 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband