Við eigum náttúruauðlindirnar

Það sem hefur einkennt kosningabaráttuna eru rangfærslur illa upplýstra frambjóðenda sjálfstæðisFLokksins og frjálslyndra um fórnir okkar við inngöngu í Evrópusambandið. 

Það er öllum ljóst sem vilja kynna sér málin að við eigum náttúruauðlindir okkar áfram þó við gerum samning við ESB um inngöngu.  Þannig er það auðvitað öllum ljóst að þegar Össur olíumálaráðherra finnur olíu á Drekasvæðinu þá mun Íslenska þjóðin eiga hana og njóta góðs af.  Þeir sem reyna að halda öðru fram eru hreinlega að skrökva og það er ekki fallegt.

Vona að þið eigið góðan kosningadag og merkið við S fyrir Samfylkinguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband